What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

föstudagur, júní 30, 2006

Bissý Bíííí

Ég fæ örugglega bloggverðlaun ársins 2006 fyrir dugnaðinn í mér.... ég blogga svo mikið!

Skoohh búið að vera soldið bisssý hjá mér síðan ég kom heim. Nú er ég byrjuð að vinna á löffa-stofu, þar sem ég mun spreyta mig í sumar og so far líkar mér mjög vel. Soldið mikið að læra þannig að það er pínu erfitt að halda kúlinu allan daginn......held reyndar að ég sé bara ekkert kúl í vinnunni........"kemur".

Það helsta sem ég hef afrekað undanfarið er ..humm....útskriftarveisla seinustu helgi (sem endaði þannig að ég varð mjöööög svo drukkin og hef held ég ekki verið svona síðan bara back in the days) höhumm nóg um það...svo fór ég á frumsýninguna á leikritinu Footloose, út að borða á nýjum stað niðrí bæ sem heitir Silfur (geðveikur..mæli með honum!) matarboð hjá maju og gunna þar sem við peppuðum Krótatíu-tilhlökkunina upp úr öllum völdum, skúraði elliheimili (dont ask), fékk giftingar-bónorð frá gömulum kalli á elliheimilinu og fleiri æsispennandi hlutir...

Jæja nóg um afrekin á síðustu vikum, loksins drullaðist ég til að henda inn myndum frá SPAIN baby! nú fáiði góðir gestir loksins að sjá GEL og fjölskyldu...verð samt að hryggja ykkur með því að það eru bara tvær myndir af ástarpungnum.....vildi ekki láta hann halda að ég væri bara að fara heim og stækka myndir af honum...not kúl....múhaha
setti mynda linkinn hér til hliðar...

smá sýnishorn....

erum við að tala um sleikt niður...kannski gel?


þriðjudagur, júní 20, 2006

Im back....

Jes komin aftur á klakann:) Lenti í seinustu viku og það tók á móti mér þetta líka glimmrandi al-íslenska veður.....ísköld rigning og skítakuldi....how refreshing.....! En ég var fljót að gleyma því þar sem það er alltaf gott að koma heim :o)

Ég er ótrúlega ánægð með ferðina og fannst ég fá heilmikið út úr því að vera hjá fjölskyldu....þrátt fyrir nokkur óþægileg móment þar sem gel fór á kostum þá held ég að það var vel þess virði að aðlaga sig að erlendri fjölskyldu og þeirra menningu og þá sérstaklega að tala spænskuna við þau. Talandi um fjölskylduna....þá var sko semi- serimónía daginn sem ég fór, mamman tók sér frí í vinnunni og Gel tók sér frí í skólanum til að kveðja mig.....uhhh ég bað þau EKKI um það! En það kom ekki annað til greina hjá þeim, svo knúsaði hún mig bak og fyrir þegar hún kvaddi mig og rétti mér heilan innkaupapoka af mat sem hún hafði örugglega eytt allri nóttinni í að elda (spænsk tortilla, bocadillo með jamón, samlokur, kex og guð má vita hvað) Hún hefur örugglega hugsað með sér "seinsasti séns til að fita stelpuna"! En gel var bara þögull á kantinum.....en þau voru voða ljúf við mig allan tímann:)

Nú er það bara hversdagsleikinn tekinn við og vinnan.....þannig að núna fáiði ekki jafn krassandi sögur....nú verðiði bara að láta ykkur duga tja...daglegt röfl í mér:o)

Hendi inn myndum innan skamms...

föstudagur, júní 09, 2006

Jaeja nú er ég einu árinu eldri....takk fyrir kvedjurnar...og their sem gleymdu...tjahhh shame on you!

Afmaelisdagurinn var mjog skemmtilegur hérna úti....Thegar ég kom heim úr skólanum thá beid spaenska mamman med bleikan rósarvond handa mér og toppadi fyrri eldamennsku med thví ad hafa FIMM RÉTTA! takk fyrir gódan daginn!! .....eftir matinn hvarf gel snogglega og kom tilbaka stuttu sídar med pakka og rétti mér....og thad var ljódabók... og ég kreisti fram gleditár.....(en í raun var thad bara út af frjókornaofnaeminu)

Um kvoldid fór ég svo med íslenska hópnum ad borda, thau voru voda saet og gáfu mér gjof, tví naest kíktum vid á nokkra stadi en thad er allt frekar dautt hérna á virkum dogum...eini thjódflokkurinn sem var á stjá voru midaldra sveittir og fullir spanjólar...mjog heillandi!

Ég hef brennt mig nokkrum sinnum á tví hérna úti ad líta til hlidar thegar mér heyrist einhver vera kalla nafnid mitt....."rubia" - lilja, oftar en ekki er thad smekk fullur bíll af verkamonnum, "selfoss" spanjólum eda bara hreinlega gamlir kallar....thannig ad núna horfi ég bara fram á vid og helst nidur á jordina thegar ég labba.....mjog fyndid thar sem um daginn var einn úr hópnum ad reyna ad kalla á mig og ég tók "ignore" pakkann á kallid og strunsadi á 150 km hrada alla leidina í skólann....

En nú fer dvolin ad styttast heldur betur..adeins nokkrir dagar eftir...time flies!
Jaeja tími ad byrja...hasta luego :0)

miðvikudagur, júní 07, 2006

vinsamlegast sendid gjafirnar ad :

Calle de León 10 b
Burgos
Españia

póstkassinn theirra er thokkalega rúmgódur thannig ad látid ekki staerdirnar vefjast fyrir ykkur;) múha

Lilja cumpleaños barn
ps. ef einhverjum langar ad heyra í afmaelisbarninu thá er spaenska númerid mitt: +34664762458

fimmtudagur, júní 01, 2006

Hola Hola chicos

Tími fyrir smá blogg...

Helsta í fréttum..tja hvar haetti ég seinast....thegar ég var ad fara til San Sebastian....óóójáá sú borg er bara gedveik...svona "míní" útgáfa af Barcelona..ef ég vaeri ad fara í sumarfrí núna thá myndi ég ekki hugsa mig tvisvar um ad fara thangad! allt thar.... geggjadur matur (tapas og pinchos, fallegasta strondin, brjáladar byggingar, fjoll og skemmtilegt naeturlíf= allur pakkinn;)
Versta var ad vid gátum ekki verid lengur en eina nótt tví á sunnudeginum áttum vid ad fara í FJALLGONGU med einhverju brjáludu gongu-lidi úr skólanum!.....já okkur var sko pískrad út 20 KÍLÓMETRA takk fyrir gódan daginn...thad er sko einsog langleidin til Hveragerdis. Tharna maettum vid grút mýglud og í shorterum og stuttermabol...á medan hinir gongulidarnir voru í brjáludum outfittum ..teygdu á og hófu labbid..og labbad og labbad og labbad...seinustu 5 kílómetrana var ég farin ad halda ad thad vaeri verid ad taka upp naestu Survivor - seríu......

Allavega naest í fréttum er thad helst ad spaenska "mamma" mín er komin heim frá Madrid og heldur áfram ad troda ofan í mig mat....ég neita náttlega ekki thriggja rétta máltídum, straujudum fotum (hún straujar hettupeysurnar mínar og sokkana líka!!) og ýmis annarskonar dekri.

úff verd ad segja frá einu neydarlegu... í gaer thá áttum vid íslendingarnir ad maeta á einhverja hagfraedi rádstefnu og okkur var sagt ad maeta spariklaedd.....allaveganna thá tók ég mig til og fór í pils og spasladi mig adeins til....thegar ég kem fram thá er mamman bara med seremóníu og kallar á Gel 0g vill endilega sýna honum hvad ég er fín (úff...pant ekki!) Tharna stód ég eins og kúkur á medan hún hrópar og kallar hvad ég sé fín og saet og segir vid Gel " er thad ekki..finnst thér hún ekki saaet?"...ó god bara neydarlegt....EN thá tekur hún upp á tví ad Gel skuli nú taka mynd af mér svona fínni.....(ég hugsadi plís dónt)...svo hleypur hún fram og naer í vélina og stillir mér upp vid vegg og ég brosi "tjííís" ...ein mynd var ekki nóg...heldur lét hún 5 duga....(could it get any worse?) jú reyndar....thegar hún bad Gel um ad skutla mér líka nidureftir...og neydarleg thogn í lyftunni......sem betur fer komu Lísa og Agnes med mér í bílinn;)

Jaeja ekki meir af "embarassing" sogum .....er ad fara til Madrid á morgun.....love it!

Hasta luego chicos....

Lilja Señorita