What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

föstudagur, apríl 30, 2004

P.S. NÝJAR MYNDIR ...frá matarbodinu:)

Snokt ....snokt........

Seinasti dagurinn okkar í Salamanca!! Trúi tví varla ad vid séum búnar ad vera hérna í tvo mánudi!
Seinasti skóladagurinn í gaer og vid kvoddum alla og héldum svo partý í íbúdinni okkar í gaerkvoldi....gód stemming en eitthvad fór thad illa í fólkid ad vid vaerum á forum tví thad brustust út slagsmál.....einhver gaur hótadi Robin ad drepa hann med brotinni flosku. En thad róadist allt og enginn meiddist. Voknudum svo snemma í morgun ad klára ad pakka og hlupum nidur í pósthús til ad senda heim eitthvad drasl.....ferdataskan er gjorsamlega ad springa og ég veit ekki hvernig ég á ad koma ollu thessu drasli heim. Hanna missti sig adeins í gaer í stress-kasti ad hún myndi fá 5 milljónir í yfirvigt og fór bara ad gefa Stephanie fot af sér.......
Jaeja svo í nótt er thad bara Barcelona....11 klst í lest....oh my, en vid erum víst med herbergi í lestinni og aettum ad geta sofid vaert.
Vid erum ekki búnar ad ákveda hvenaer vid komum heim thannig ad thid (ósk&rakel;) thurfid ennthá ad bída spenntar....hvernig er thad svo....fáum vid ekki " welcome home party" stelpur.....?
Jaeja best ad fara kasta kvedju á elskulegu steiktu frakkana sem vid erum búnar ad búa med í tvo mánudi....ég vona bara ad Hanna geti haldid andlitinu og fari ekki ad gráta
All good things come to an end......
kossar í seinasta skipti frá Salamanca :*

miðvikudagur, apríl 28, 2004

Halló elskurnar mínar....
Sorry er búin ad vera soldid lot ad skrifa ad undanfornu út af tví thad er búid ad vera svo gott vedur og svo er búid ad vera próf og svo eru thetta bara seinustu dagarnir okkar hérna í Salamanca:(
Fórum í próf í gaer og okkur gekk bara vel, klárudum thetta level:)

Núna er thad bara magasár yfir tví hvernig í ansk...vid eigum ad komast á milli landa án thess ad borga milljón í yfirvigt:/ Taskan var nú trodin á leidinni hingad og thad er ekki eins og fotunum hafi faekkad....úps........vid erum mikid ad spá í tví ad fara kappklaeddar í flugvélina og verda bara soldid sveittar...sjáum til med thad!
Svo verdur haldid good-bye-partý á morgun heima hjá okkur og vid búumst vid tví ad allir fara ad gráta...tví vid erum nú einusinni tútturnar sem holdum uppi studinu;) Svo verdur bara hoppad upp í lestina á fostudaginn og keyrt streit í 11 tíma til Barcelona.....og tanorexía er búin ad tékka á tví hvort strondin verdi moguleiki en thad kom víst neikvaett út úr tví.....samkvaemt CNN-wheater er thad bara skítavedur sem vid fáum......ég verd ad fara hressa hana vid;)
p.s. hendi á naestu dogum nýjum myndum inn:)
kossar og knús frá Salamanca

sunnudagur, apríl 25, 2004

úff hot hot hot......
Í dag var 30 stiga hiti....búid ad vera sunny núna í thrja daga í rod og vid bara ordnar tanned...sumir thó med raudan blae (Hanna;)
Skemmtileg helgi ad baki.....og okkar seinasta hér í Salamanca:( Vid forum til Barcelona naesta fimmtudag og verdum yfir helgi thar og fljúgum svo til Koben á mánudeginum eftir.
Thannig ad thad er bara um ad gera ad taka á tví svona seinustu dagana....erum reyndar ad fara i próf á thridjudaginn....
Heilinn á mér er ekki alveg ad virka í dag...skrifa meira naest elskurnar
kossar og hiti frá Salamanca

miðvikudagur, apríl 21, 2004

Vid erum búnar ad vera duglegar ad laera í dag, ég kláradi bókina mína og Hanna glósadi og glósadi:) Vid forum í prof í naestu viku....aetlum nú ad reyna ná tví.
Thad er frekar tómlegt í íbúdinni okkar eftir ad Mark fór, Hanna saknar hans sérstaklega tví nú hefur hún engan til ad boggast í og hlaeja af .....nema mig. En brasilíubúanum hefur greinilega ekki litist á okkur tví hann flutti í gaer eftir adeins eina nótt í hollinni!
En vid erum bara ad njóta seinustu dagana okkar hérna....svo er thad bara Barcelona og svo Koben til Ellenar og Helenu...by the way Lena til hamingju med vinnuna;)
Later....

mánudagur, apríl 19, 2004

Enn einn mánudagurinn genginn í gard hér í Salamanca ....en theim fer nú faekkandi:( ...bara einn eftir!

Frábaer helgi ad baki......Á laugardaginn héldum vid matarbod (ég stód vid ord mín um ad elda fyrir fólkid) Thetta var kvedjuteiti fyrir Mark. Vid budum 11 manns til okkar og ég ákvad ad hafa kjúllabringur baedi í rjómasveppasósu og svo í einhverri mix a la lilja útgáfu;) Thetta kvold heppnadist ekkert smá vel, eftir matinn var farid í al-íslenska drykkjuleiki og svo var bara stefnan tekin á baeinn thar sem vid Hanna donsudum streit í 5 tíma. Daginn eftir var vaknad í mega thynnku og íbúdin á rústi....ekki blasti vid okkur betri sjón inn í stofu....thar stód Mark med Jackson á fóninum, sjónvarpid á milljón, gluggana gal-opna og á naerbuxunum ...leit hraedilega út! Minn var bara ad reykja jónu í morgunmat og var tvílíkt fredinn. Greyid hann missti sig svolítid seinustu vikuna sína hérna...í byrjun var hann tessi líka tvílíki mommu-strákur, alltaf í straujadri skyrtu og blés á sér hárid....en thessa vikuna tók hann ham-skiptum og var fullur alla daga og thess á milli reykjandi og algjorlega "stoned". Ég og Hann hlóum í svona ca. 30 mínutur af honum standandi tharna algjorlega út úr kortinu! En stonie-boy (Mark) fór í dag aftur til Thýskalands og thad er soldid tómlegt í íbúdinni. En tad er kominn nýr gaur í herbergid hans og hann er frá Brasilíu.
Jaeja held tad sé barasta ekki meir í bili
kossar frá Spáni

föstudagur, apríl 16, 2004

Hola hola

Madur er eitthvad soldid threyttur í dag eftir skemmtilegt kvold í gaer:) Raesudum okkur samt sem ádur snemma upp og fórum á ferdaskrifstofu og bókudum hótel í Barcelona og keyptum lestarmidann tangad...vid verdum í 11 klukkutíma í lest...takk fyrir gódan daginn! Vid forum 30. apríl til Barcelona og eigum tví bara ca. 2 vikur eftir hérna....tíminn flýgur!

Maettum super-ferskar í skólann ádan, nema tad ad ég var soldid "threytt" missti adeins jafnvaegid á stólnum mínum og hrundi nidur og Hanna (sem er ótrúlega gód vinkona mín) haetti ekki ad grenja úr hlátri! what a friend....
Ég og Hanna erum alltaf ad lofa einhverju upp í ermina á okkur tegar vid erum búnar med einn..tvo...Í gaer lofadi Hanna Mark tví ad hún aetladi ad syngja í karókí fyrir okkur.....thetta verdur sogulegur atburdur;)
Svo var ég ad stinga upp á tví ad hafa matarbod og elda oll saman tví Mark-mommustrákur fer á mánudaginn, thannig ad thetta er seinasta helgin hans hérna. Allir voru voda til í tad og fannst tad frábaer hugmynd......Ég hugsadi náttlega ekki út í tad ad tad er enginn sem eldar nema ég....thannig ad ég verd sveitt eldabuska yfir pottunum á morgun...naes
Jaeja ekki meir í bili
adios

miðvikudagur, apríl 14, 2004

NÝJAR MYNDIR....

Hola chicos....

Í dag er fallegur midvikudagur...sól og heidskýrt en frekar kalt...vid Hanna erum alltaf ad reyna vera sumarlegar..í pilsi eda kvartbuxum, komum svo oftast heim bláar úr kulda beint undir teppi! Tanoerxía er bara farin ad skoda ljósastofur hérna...hehe
Vid erum byrjadar aftur í skólanum eftir smá breik í Alicante, vid erum komnar med nýja kennara sem eru rosa fínir en tad er alveg omurlegt ad vera í skólanum eftir hádegi, dagurinn fer einhvernveginn ekki í neitt! Núna eigum vid bara eftir taepar tvaer vikur, thetta lídur alveg fáránlega hratt, verdum komnar heim ádur en vid vitum af!
Jaeja fólk ég var ad setja fullt af nýjum myndum inn, allt af djommunum okkar hérna og fólkinu sem vid búum med:) enjoy....

mánudagur, apríl 12, 2004

Gledilega páska;)

Núna erum vid páskaeggin komin aftur til Salamanca ...home sweet home...allavega í bili. Vid logdum af stad frá Alicante um eitt leytid í gaer og keyrdum og keyrdum og keyrdum...lentum í einhverri umferdar-stoppu, hradbrautin sem vid aetludum ad taka var lokud, tannig ad vid urdum ad fara einhvern sveitaveg og vorum tar af leidandi komnar heim kl. 9:30 um kvoldid! Thannig ad vid fengum enga páskasteik í gaer heldur bara apollo lakkrís og páskaegg. Maedur okkar Honnu héldu greinilega ad vid vaerum bara gjorsamlega ad svelta hérna og mamma kom med páskaegg handa okkur bádum og svo 2 kg af lakkrís og súkkuladi!! Vorum frekar óheppnar med vedur tarna sudur frá, grenjandi rigning allan tímann:( Eina vonin okkar um pínu brúnku...:( En tad var alveg frábaert ad hitta familíuna og fá mommu mat:) Svo gekk ferdin heim bara býsna vel thrátt fyrir tafir á veginum og reyndar nokkur skipti tar sem Hanna oskradi á mig: ERTU AD REYNA DREPA OKKUR....tegar ég var vid stýri...:)

Í apríl verdum vid í skólanum eftir hádegi, sem sagt frá kl. 16 til 20...ekkert rosa ánaegdar med tad en svona er tetta, thannig ad tad er best ad fara drífa sig í skólann....
adios:)

föstudagur, apríl 09, 2004

WE ARE ALIVE IN ALICANTE!! NOSOTROS VIVEMOS EN ALICANTE...EDA Á ÍSLENSKUNNI:VID ERUM Á LÍFI Í ALICANTE....

Haldidi ad vid séum ekki bara maettar til Alicante eftir ad hafa keyrt yfir thveran Spán á 8 tímum og aldrei villst....nokkud gód frammistada finnst mér:) Vid voknudum á midvikudaginn eldsnemma med kúkinn í buxunum vegna stress ad keyra á Spáni og í thokkabót vera fara keyra hinu megin í landid....maettum á bílaleiguna kl 8 og fengum afhenda tvílíka drossíu...Peugeot 406 dágódan family bíl, vid píndum Nasser med okkur til ad taka okkur í smá oku-kennslu til ad komast út úr Salamanca...tad vaeri allavega ágaetis byrjun ad afreka tad. Nasser kom med okkur og sýndi okkur leidina út úr baenum, skiludum honum svo heim og allir kvoddu okkur eins og tau myndu bara ekkert sjá okkur aftur...hmmm i wonder why?? Svo logdum vid í hann....Hanna keyrdi og ég var med fésid ofan í landakortinu ad segja hvada veg vid aettum ad taka...belive me vid svitnudum. Vid byrjudum á tví ad taka highway thar sem vid keyrdum á MEGA hrada og Hanna grandma vard bara ad gefa í til ad verda ekki undir bílunum, tókum svo smá krókaleid til ad komast hjá tví ad thurfa ad keyra í gegnum Madrid, ótrúlegt en satt thá gekk thetta eins og í sogu og vid komumst klakklaust til Alicante ...fyrir utan eitt skipti thegar Hanna hlustadi ekki á leidsogu-konuna med kortid og ákvad ad fara veginn sem virkadi líklegri;)
Núna erum vid í húsinu hjá mommu og pabba sem er rétt fyrir utan Alicante, sem er mjog fínt nema tad ad tad er grenjandi rigning og tannig verdur spáin fram á sunnudag en á mánudaginn á ad stytta upp og thá einmitt erum vid farnar....thid getid ekki ýmindad ykkur hvad mrs.tanorexía er svekkt;) En samt sem ádur alveg frábaert ad fá ad hitta mommu mína og pabba og Stellu. Vid erum komnar med sitthvort Nóa páskaeggid og 1 kg af apóllo lakkrís ummm... og loksins gódur mommu matur:)
Jaeja aetladi bara ad láta ykkur vita ad vid erum á lífi og allt gekk vel
kiss kiss Schumacher (ae tid vitid...kappaksturs-gaurinn)

mánudagur, apríl 05, 2004

ARRRGG.......
Af hverju tala Spánverjar ekki ensku eins og flest annad fólk sem lifir á 21.oldinni!! Ég og Hanna erum búnar ad labba 4 sinnum á rútustodina í dag....tessi Alicante-ferd aetlar greinilega ekki ad ganga jafn greidlega fyrir sig eins og vid bjuggumst vid. Í fyrsta lagi fengum vid ad vita tad á spaensku ad rútustodvarnar eru í verkfalli frá og med midvikudeginum (daginn sem vid aetlum ad leggja af stad) og svo eru allar lestarferdir upppantadar...bara ekki séns ad fá neinn mida thridjudag, midvikudag og fimmtudag! Thannig ad vid vorum ordnar frekar desperat og fórum á bílaleigu...kemur í ljós ad tad er heldur ekki séns ad fá bíl, thegar vid loks komumst á thridju bílaleiguna kom í ljós ad teir áttu bíl....medium, thannig ad vid erum ad fara til Alicante á einhverjum fjolskyldubíl, rotum ekki skít og med svona fimm landakort med okkur:/....og vid megum ekki gleyma tvi ad Hanna er bílhraeddari en allt og er núthegar komin med blaedandi magasár yfir tilhugsuninni ad vid thurfum ad keyra....
Annars er bara tad ad frétta ad vid erum sólbrenndar eftir 10 tíma gongu í dag fram og tilbaka á milli rútustodvarinnar og autobus-stodvarinnar. En tan-orexía segir ad hún sé bara med léttan roda...hmmm afneitun á háu stigi...:)
Ég vona bara ad vid komumst lifandi til Alicante og tad í tessum mánudi....segi bara eins og sannur íslendingur "thetta reddast";) allavega thangad til ég verd slaesud af Honnu thegar vid erum lost á einhverri spaenskri "highway";)
until next time ...
kiss kiss
Lilja

sunnudagur, apríl 04, 2004

Buenos dias...
Frábaer helgi ad baki, gott vedur í fyrsta skipti í naestum hálfan mánud! Ég og Hanna skelltum okkur á skrall í gaer en vorum mega ferskar ad vakna kl 1..ennthá soldid valtar....;) og fórum á Plaza Mayor og grilludum okkur, tad er alveg komid stuttermabola-vedur núna:)
Í gaer var okkur bodid í thjódverja party ....sehr gut:) Stephanie var eitthvad fúl út í Nasser thannig ad stelpan vard bara blindfull og aetladi bara fara strippa í partýinu...held ad hún líti adeins of mikid upp til mín og Honnu...haha ( Hanna er alltaf ad ljúga tví ad vid séum stripparar á Íslandi!)
Svo var haldid á Iris rover sem er brilliant R&B stadur, tar donsudum vid og donsudum, og ég dansadi vid samkynhneigdan, mjog taktlausan kínverja...sem er held ég med tvi fyndnara sem ég hef gert hérna.

Vid erum ad fara til Alicante á midvikudaginn ad hitta mommu, pabba og Stellu, sem verdur eflaust mjog naes. Hanna idar oll, og er búin ad birgja sig upp af olíum.....henni er sko drullusama um vornina hún aetlar ad BARBEQ-a sig. Samkvaemt vedurspánum tharf hún thá ad hafa sig alla vid tví tad er nú bara svona mas og menos vedur tar.
Jaeja nada mas ahora...
kiss kiss Lilja
hey hey!!! spaenska símanúmerid mitt er 677619924 ef tid saknid min gedveikt;)

föstudagur, apríl 02, 2004

hellú...
Tad var rosa gaman í gaer á Bodega (veitingahúsid) thó ad maturinn hafi verid svona já....einhverjar spaenskar bjúgur osfrv. En rosa gaman og tad var skálad á ollum tungumálum og tar á medal nokkrum sinnum sagt hátt og skýrt SKÁL:) En tad var einungis raudvín í bodi med matnum og tar sem ég er ekki í neinni raudvínsthjálfun skulum vid segja ad ég vaknadi med hausverk í morgun. Fengum svo prófid okkar í morgun og viti menn ...haldidi ad proff-ínurnar hafi ekki fengid 8:) Kennarinn okkar var mjog ánaegd med okkur og sagdi ad vid vaerum bara mjog duglegar af íslendingum ad vera......(íslendingar hérna eru thekktir sem tvílík drykkjusvín).
Oldunga pervertinn er ekki ennthá farinn, held ad hann fari á morgun, thad verdur fínt ad thurfa ekki ad sofa í skírlífsbelti og med laesta hurd:)
jaeja, buena fin de semana chicos...
ps. búin ad baeta fleiri myndum inn....

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Í dag fórum vid í málfraediprófid og ég vona ad tad hafi gengid bara vel...vona allavega ad ég komist upp um bekk:) Í gaer fórum vid í munnlegtpróf og áttum ad segja frá bókinni sem vid lásum. Thad gekk svona lala....hefdi orugglega gengid betur eftir eitt, tvo glos;) En ég var sko búin ad skrifa úrdrátt og laera hann, aetladi svo ad thylja hann upp en nei ...thá skipti kennarinn okkur upp og einn átti ad byrja ad segja frá fyrsta hlutanum og svo taeki naesti vid....thetta náttlega rústadi flotta planinu mínu og ég stamadi eins og nordína ársins...gaman ad tví:)
Í kvold erum vid ad fara út ad borda med skólanum. Veitingastadurinn er víst voda spes, eldgamall vínkjallari. Svo verdur farid á skóladjamm eftir tad, en tad verdur fínt ad fara út, tví vid hofum ekkert farid sídan eg fékk leidinlegar frettir ad heiman um sídustu helgi og svo vorum vid náttlega stúdínur og vorum ad laera fyrir prófid.
Já gleymdi naestum ad segja frá tvi ad tad er einhver GAMALL gaur í íbúdinni okkar...Christopher er med einhvern "vin" sinn í heimsókn frá Frakklandi, nema tad ad gaurinn eda madurinn er eitthvad yfir thrítugt og er mega pervert, fatta ekki alveg hvernig vinskapur thetta er og í rauninni vil ekki vita thad....Hanna og ég kollum hann oldunga pervertinn en Hanna á tad til ad segja tad fyrir framan hann og er ekki alveg ad fatta tad ad pervert er enskt ord! Thannig ad eg og Hanna sofum med laest ad okkur á nóttunni núna ...haha
jaeja nóg bull í bili
koss og knús Lilja