What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

mánudagur, apríl 05, 2004

ARRRGG.......
Af hverju tala Spánverjar ekki ensku eins og flest annad fólk sem lifir á 21.oldinni!! Ég og Hanna erum búnar ad labba 4 sinnum á rútustodina í dag....tessi Alicante-ferd aetlar greinilega ekki ad ganga jafn greidlega fyrir sig eins og vid bjuggumst vid. Í fyrsta lagi fengum vid ad vita tad á spaensku ad rútustodvarnar eru í verkfalli frá og med midvikudeginum (daginn sem vid aetlum ad leggja af stad) og svo eru allar lestarferdir upppantadar...bara ekki séns ad fá neinn mida thridjudag, midvikudag og fimmtudag! Thannig ad vid vorum ordnar frekar desperat og fórum á bílaleigu...kemur í ljós ad tad er heldur ekki séns ad fá bíl, thegar vid loks komumst á thridju bílaleiguna kom í ljós ad teir áttu bíl....medium, thannig ad vid erum ad fara til Alicante á einhverjum fjolskyldubíl, rotum ekki skít og med svona fimm landakort med okkur:/....og vid megum ekki gleyma tvi ad Hanna er bílhraeddari en allt og er núthegar komin med blaedandi magasár yfir tilhugsuninni ad vid thurfum ad keyra....
Annars er bara tad ad frétta ad vid erum sólbrenndar eftir 10 tíma gongu í dag fram og tilbaka á milli rútustodvarinnar og autobus-stodvarinnar. En tan-orexía segir ad hún sé bara med léttan roda...hmmm afneitun á háu stigi...:)
Ég vona bara ad vid komumst lifandi til Alicante og tad í tessum mánudi....segi bara eins og sannur íslendingur "thetta reddast";) allavega thangad til ég verd slaesud af Honnu thegar vid erum lost á einhverri spaenskri "highway";)
until next time ...
kiss kiss
Lilja