What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

mánudagur, apríl 19, 2004

Enn einn mánudagurinn genginn í gard hér í Salamanca ....en theim fer nú faekkandi:( ...bara einn eftir!

Frábaer helgi ad baki......Á laugardaginn héldum vid matarbod (ég stód vid ord mín um ad elda fyrir fólkid) Thetta var kvedjuteiti fyrir Mark. Vid budum 11 manns til okkar og ég ákvad ad hafa kjúllabringur baedi í rjómasveppasósu og svo í einhverri mix a la lilja útgáfu;) Thetta kvold heppnadist ekkert smá vel, eftir matinn var farid í al-íslenska drykkjuleiki og svo var bara stefnan tekin á baeinn thar sem vid Hanna donsudum streit í 5 tíma. Daginn eftir var vaknad í mega thynnku og íbúdin á rústi....ekki blasti vid okkur betri sjón inn í stofu....thar stód Mark med Jackson á fóninum, sjónvarpid á milljón, gluggana gal-opna og á naerbuxunum ...leit hraedilega út! Minn var bara ad reykja jónu í morgunmat og var tvílíkt fredinn. Greyid hann missti sig svolítid seinustu vikuna sína hérna...í byrjun var hann tessi líka tvílíki mommu-strákur, alltaf í straujadri skyrtu og blés á sér hárid....en thessa vikuna tók hann ham-skiptum og var fullur alla daga og thess á milli reykjandi og algjorlega "stoned". Ég og Hann hlóum í svona ca. 30 mínutur af honum standandi tharna algjorlega út úr kortinu! En stonie-boy (Mark) fór í dag aftur til Thýskalands og thad er soldid tómlegt í íbúdinni. En tad er kominn nýr gaur í herbergid hans og hann er frá Brasilíu.
Jaeja held tad sé barasta ekki meir í bili
kossar frá Spáni