What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

þriðjudagur, febrúar 12, 2008

Buenos días

Nú er ég komin med heimili.....mikill léttir...var farin ad spegúlera hvad ég gaeti lagt fyrir mig sem betlari eda gotulistamadur til ad hala inn pening fyrir ljóta hostelinu.....madur tharf víst ekki ad hafa mikid talent....einn dúddi hérna plantar sér á hverjum degi á torgid med hundana sína og klaedir thá upp í búninga....einn er hjúkka, hinn labradorinn er logga med byssu osfrv...... var ad spá í ad hringja á "the animal watch"....

Fengum íbúdina afhenta á laugardaginn, thad er eldra fólk sem á hana, kallinn heitir Cesar og vid skulum orda thad thannig ad hann vill hafa allt á hreinu....thad tók hann ekki nema 2 klukkustundir ad útskýra hvernig allt fúnkerar í íbúdinni.....og nota bene...... íbúdin er hvorki meira né minna en 69 fm.....! Ég var ad farast úr naeringaskorti og hann hélt áfram ad tala og tala svo thegar hann var nýfarinn dingladi bjallan og vid horfdum allar á hvor adra eitt spurningamerki........thá var rodin komin ad nýju nágronnunum. Thad er sem sagt par sem er samanlagt 200 ára, konan nádi mér upp á mjadmir og madurinn heyrdi ekkert thó ég oskradi:
"HOLA ME LLAMO LILJA"
eyrnataeki: " hola GILA..."
ég: no es LILJA
eyrnataeki: "NINA! bueno"
thá ákvad ég bara ad brosa.....en tha hófst fjorid og thau vildu sýna okkur alla íbúdina sína, med myndum af ollum barnabornunum sínum og svei mér thá ...thá endadi ég á tví ad sjá hvernig eyrnataeki flokkar skrúfurnar sínar í "vinnuherberginu sínu" og hvernig sú gamla badar sig á rafmagnsstól í sturtunni.....too much information!

Eftir ad vera naegilega informerud til ad geta skrifad aevisogu nýju nágrannanna thá komum vid okkur fyrir í íbúdinni og kíktum adeins út á lífid. Vid ákvádum ad hitta nokkra skiptinema og thau voru stodd á bar í Chueca hverfinu...sem er "gayish" hverfi. Tókum metró thangad og vid fengum naestum blodrur á hendurnar vid héldum svo fast í veskin..frekar sveitt lid thar á ferd....! Sáum spaenskar trukkalessur og fleira athyglisvert á thessu fyrsta djammi okkar

Í gaer drulludumst vid loksins í supermarkad og keyptum inn.....vid búum á 5 haed og thad er engin lyfta eins og er.....hún á ad koma eftir nokkra daga...sem er orugglega naestu jól á spaenskum maelikvarda! Thad var ekkert grín ad koma draslinu tharna upp.....aetla taka svitabandid med mér naest

Annars klára ég spaenskunámid núna á fimmtudaginn og skólinn hefst á mánudaginn.....tilhugsunin vid ad lesa logfraedi á spaensku er ekkert rosalega thaegileg....sérstaklega í ljósi thess ad ég er búin ad skoda skólann og sé ad tímarnir hérna eru mjog "interactive" ...faerra fólk og meira spjall......sem thýdir ad ég verd kúkurinn í bekknum sem brosir bara......thad er eins gott ad thad verdi COLGATE-BROS.....

Ekki meir í bili....gaurinn vid hlidin á mér er ad hlusta á spaenskar ástarjátningar,....bíd eftir tví ad hann fari ad grenja....
anyways....smúts til ykkar
Lils