What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

föstudagur, maí 26, 2006

Hola...

Ohh thad er soldid vesen fyrir mig ad komast í netid..thess vegna hefur lítid verid ad gerast á sídunni....en mikid ad gerast hjá mér samt sem ádur...

Thetta verdur ad vera stutt faersla tví ég er í frímínutum...

Thad helsta er ad spaenska "mamma" mín thurfti ad fara óvaent til Madrid.... fyrsta sem ég hugsadi " fokk ein med gel í nokkra daga!! besta ad fara kaupa stál-naríur!" En nei mamman hefur svo miklar áhyggjur af mér ad hún fékk fraenku sína til thess ad "passa" g og fyrst og fremst ad ELDA OFAN Í MIG og gel. Nota bene thessi fraenka er 2 árum eldri en ég! kraest.....
Allavega thá er hún súper hress og ég fíla hana mj0g vel....

Okei er ordin alltof sein ...en ég er ad fara til San Sebastian yfir helgina ...thannig ad ég set skemmtilega ferdasogu inn thegar ég kem til baka- takk fyrir kvedjurnar honí buns;)

besos

mánudagur, maí 22, 2006

Buenos dias...

Dvolin heldur afram...

Ufff thad er mega kalt í dag...alveg í tveim peysum og alles...hitinn er mjog rokkandi, í gaer var steik og núna frjósandi kuldi...

Fyrsta helgin hérna búin og hún var barasta fín, fór mestur tíminn í ad koma sér inn í lífid hérna og rata um borgina og svona. Á laugardaginn var skodunarferd um baeinn og svo adeins kíkt út á lífid um kvoldid. Sunnudagurinn fór í tjill, en fjolskyldan baud mer í famelíu-bod til ommunnar....aetludu orugglega ad sýna henni gripinn....ég afthakkadi pent...hausinn ad springa úr spaensku.

"Gel" (framvegis verdur sonur hennar kalladur tad, vegna gífurlegs magns af geli í harinu hans) er búinn ad bjóda mér í sund......TVISVAR!!!

Svo í gaer bordadi ég kvoldmat bara med mommunni, Gíga Gel var einhversstadar úti (orugglega í sundi, hann er sund-lover) Nema hvad tha spjalla ég adeins vid mommuna og svo fer ég bara ad bursta og býd góda nótt, sagdist aetla bara snemma í háttinn....1 mínútu eftir ad ég loka hurdinni heyri ég ad Gel kemur heim.... med 10 VINI SÍNA! og ég heyri mommuna segja ..." nei hún er bara nýfarin upp í rúm" .....FOKK hugsadi ég og hljóp upp í rúm og slokkti ljósin og dró saengina upp fyrir haus, spennti greipar og bad " plís dónt kom inn"! og mér vard vid baeninni minni:) Tannig ad ég er seif eins og er en ég undirbý mig andlega undir naesta skipti tegar hann kemur heim med vinahópinn...úff

Jaeja aetla ad drífa mig heim í mat...mín bídur 3 rétta máltíd...ossa dekrud hérna;)

Koss og knús....

laugardagur, maí 20, 2006

Hola Hola...

Okei ég er komin til Burgos og er á lífi....eg aetla ad byrja a byrjun...

Lagdi af stad eldsnemma a fimmtudaginn kl 7 um morguninn med iceland express til london stansted.....pinu stressud í mallanum, en tad átti eftir ad versna..... tegar vélin fór í loftid var mer ordid mjog flokurt! Var farin ad átta mig á thví ad thetta var ekki bara stress...heldur GUBBUPEST! kraest...hljop a klostid og aeldi...svona helt thetta afram i naesta flugi lika....thegar eg flaug med Ryanair til Valladolid í thrjá tíma....En tha átti ég eftir ad taka rútu til Burgos í tvo tíma.....ehhheee thad turfti ad stoppa rútuna fyrir mig og mín hélt áfram ad aela....eg sver thad ég hélt ad ég myndi drepast tharna....langadi mest bara ad snúa vid og láta mommu hjúkra mér. Loksins thegar ég kom á leidarenda thá tók sko feik brosid vid thví fjolskyldan tók á móti mér og ég var náttlega eins og trash og algjorlega í keng. Reyndi ad útskýra fyrir "mommunni" ad ég vaeri veik og vaeri búin ad aela allan daginn. Gott og vel hun skildi thad.....

Fjolskyldan er sem sagt Maria sem er mamman og er ekkja og sonur hennar sem er gíga nord aldarinnar. Thegar vid komum "heim" thá langadi henni ad gefa mer ad borda og eg settist vid eldhúsbordid í keng og orugglega mjog graen i framan og reyndi adeins ad spjalla vid thau eins og reakja!

Thad ma í raun segja ad ég búi á 5 stjornu hóteli thví tad liggur vid ad hún skeini mér.....ó my! Hún eldar tvisvar á dag heitar máltídir kl.15 og svo klukkan 22 (thad er sko kvoldmatur!) og vid erum ekki ad tala um neitt slor...heldur thriggja rétta...Ég held ad hennar mission sé ad fita mig....en hun er alltaf ad benda a mittid a mér og segja mer ad borda meira.........úff slaka vinkona!

Hún tekur thessu "skiptinema-mommuhlutverki" mjog alvarlega og vill gera allt fyrir mig....eg ma ekki gera neitt...alls ekki ganga frá eftir mig eda neitt thess háttar......og fyrsta daginn sagdi hun vid mig " ahora eres tu mi hija" en thad thydir....núna er thú sem dóttir mín.....róóóóleg hahaha....en hún vill voda vel og er mjog gód vid mig.
Sonur hennar er 26 ára spanjóli med sleikt hár af geli og hann sagdi vid mig sama kvold og ég kom " thú tharft sko aldrei ad vera ein hérna...ég er búin ad láta fraenkur mínar vita ad thú sért ad koma og vid skulum heimsaekja thaer.....ég náttlega bara " hold the phone mister espanjóló ...ég er med GUBBUPEST"! Thannig ad ég slapp vid thá heimsóknarferd.....

Fór í skólann á fostudaginn og thad var bara mjog fínt...heilinn minn er bara í "overdrive" hérna, alltaf í fimmta gír tví thad er bara spaenska allan daginn. Og thad reynir mega mikid a ad búa hjá fjolskyldu...neydist til ad tala vid thau spaensku thegar eg er heima...úff púff....

Burgos er rosa falleg borg...og mikid ad sjá....en jaeja nú er ég búin ad segja thad helsta í fréttum og laet thetta naegja í bili....

Knús og kossar heim....
Lilja Señorita

mánudagur, maí 15, 2006

Nú er orðið skuggalega stutt í að ég fari....

Veit ekki alveg hvort ég eigi að hlakka til eða kvíða fyrir, hef mestar áhyggjur af því hvernig fjölskyldan verður sem ég mun búa hjá! En þar sem þetta er bara mánuður þá hlýt ég að lifa þetta af hvort sem hún verður lovely eða ekki ..... ég sé samt alveg fyrir mér einhverja Spænska mömmu sem er vel í holdum að bjóða mér steikt svínseyru í kvöldmat....og ekki myndi ég nú vilja móðga hana.....og svo einhvern spænskan pabba sem er með einhvern perra svip........ó nei then Im gonna die!

Ég ætla reyna vera osssssa dugleg að blogga þaðan og segja frá hvernig þetta allt saman verður þannig að STAY TUNED!....

fimmtudagur, maí 04, 2006


Uppfærsla

Jæja held það sé alveg kominn tími á smá bloggeddí blogg....

Maður var nú að hlakka til þess að vera búin í prófum...en þá tók bara önnur keyrsla við...verkefnavinnan, en það er samt mun skárra en félagslega-einangrunin sem prófin bjóða upp á!

Annars er það helst í fréttum að London var alveg lovely, ótrúlegt en satt þá sofnaði ég ekki í stúkunni heldur fylgdist mjööög vel með leiknum og varð meir að segja pínu spennt á köflum;)Það er alveg afrek út af fyrir sig að ég skuli fylgjast með boltanum...en þeir voru líka pínu sætir sumir dúddarnir þarna inná;) Svo fæ ég alveg plús í kladdann fyrir að hemja mig í búðunum þar sem að gengið er "sky high" og buddan frekar þunn ...

En það sem er helst í fréttum er að ÉG FER TIL BURGOS EFTIR 16 DAGA!! shit scary.......
Já já þetta er bara allt að bresta á.......þar verð ég að "habla espanol" í mánuð í háskólanum í Burgos ....og auðvitað reyna brúnka smá í leiðinni meðan ég geri málfræði æfingarnar. Verst finnst mér þó að ég verði ekki með Tanorexíu með mér (Hönnu) eins og síðast og næ líklegast þar af leiðandi ekki jafn góðum "tan-árangri"......

Jæja verð að halda áfram í verkefnavinnu....að lokum læt ég fylgja nokkrar myndir af verðandi heimabæ mínum.....



Einhversstaðar í þessum garði mun ég liggja í sólinni....


Chateadral of Burgos...þarna mun ég mæta í messu kl.10 á sunnudögum...muha

Og þetta er Háskólinn í Burgos....þar sem ég verð doktor í spænsku

Adios mi amigos....

Lilja senorita