What´s cooking in the kitchen......

Dagbók

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Afsakið hlé...

já það er búið að vera lítið um blogg seinustu viku vegna tengingarleysis....en þetta fer allt að detta inn:)

Verð að segja ykkur frá nýjasta veikleikanum mínum ...ég uppgötvaði það á föstudaginn seinasta, þá var ég voða sorgleg og sat yfir Idolinu alein...(vinkonur mínar ekki alveg að standa sig í heimsóknum hehumm!!) allvega þá var ég búin með allt nammið og langaði í meira gott;) þannig að ég fór inn í ískáp og potaði í hnetusmjörskrukkuna...áður en ég vissi var ég bara sest inní stofu með skeið og kláraði hnetusmjörsdolluna, ég var búin að gleyma hvað þetta er gott ussssss! Fyrir þá sem eru ekki mikið fyrir "dry" hnetusmjör þá mæli ég með ristaðri beyglu með hnetusmjöri og sultu ummmmmmmm! Píndi þetta ofan í Hönnu um daginn og hún var byrjuð að drúla yfir allt borðið henni fannst svo gott! já þá er uppskriftarhorninu lokið í bili....

Ohh gleymdi ...montinu..nanínaní...*mont mont*..haldiði að túttan hafi ekki bara fengið massa stígvél í valentínusargjöf frá elskunni, greinilega verið augljóst að mar var eitthvað að fölna, en tísku-túttan er "back in the game"...
jæja... en helgin á næsta leyti og það er alltaf góð tilfinning
hafiði það gott um helgina og munið hentusmjörs-tips-ið...sem er bæ ðe vei geggjað í þynnku;)