Þeir sem þekkja mig vita að ég er frekar mikill auli þegar kemur að "spookyness" t.d. var ég pissandi undir í hálft ár eftir að ég sá "What lies beneath" og svaf bara með lokaða glugga eftir "War of the Worlds" ( ég veit hvað þið eruð að hugsa það er GEIMVERUMYND! sem Tom Cruise a.k.a. nuts in the head leikur í) ss. frekar aumkunarverð í þessum málum. Og þar sem ég hef verið ein heima undanfarna viku hefur ímyndunaraflið mitt farið á skrið....nauðgarar, þjófar, draugar....og tjahh geimverur (samt bara einu sinni). Þess vegna er maður nú nokkuð var um sig og sefur í skotheldu vesti...neihh auðvitað sef ég í sexý silki náttkjólnum mínum með rósunum á.....Anyway þá átti pabbi afmæli um daginn og ég keypti handa honum lóð (massa kallinn upp;) og ég átti í fullufangi að koma þeim upp stigann ásamt skóladraslinu og íþróttadraslinu.....kemst svo loksins upp stigann og hendi dótinu inn......nema hvað daginn eftir þá er ég að fara í skúlen þá finn ég hvergi húslykilinn ( ég veit ...ég og lyklar its a no no) Geri dauðaleit ... eftir hálftíma var ég byrjuð að sparka í ryksuguna af pirring...opna svo útidyrahurðina og viti menn þar er situr húslykillinn í skránni og búinn að vera þar ALLA NÓTTINA síðan ég kom heim kvöldið áður!!! shiturinn was ist los Lilja!?
jæja þið getið allavega verið þakklát að ég sé meðal ykkar í dag....
kv. Lilja
ps. ég hringdi reyndar í Walkerinn og bað hann um að vera við dyrnar...