Gledilegan mánudag:)ný vika framundan í Salamanca..:)
Jaeja í gaer eyddi ég MIKLUM tíma í ferdasoguna og svo fór hún í vaskinn! En nú aetla ég ad reyna rifja tetta aftur upp.
Vid flugum út laugardaginn 28.feb. og ferdalagid var mjog langt. Vid byrjudum á tví ad fljúga til Stansted og tadan áttum vid ad skipta um flugvoll og fara til Luton og tadan áttum vid flug til Madrid á sunnudagsmorgninum kl. 6:50 vibba ferdalag! Lentum í Madrid á sunnudagsmorgninum um tíu leytid og tókum rútu til Salamanca, á leidinni í rútunni maetti okkur massa snjókoma og ég og Hanna horfdum á hvor adra og vorum ekki alveg vissar hvort vid vaerum á Spáni! Tegar vid komum til Salamanca var tekid á móti okkur á rútustodinni og gaurinn sýndi okkur íbúdina okkar og tjádi okkur tad ad vid aettum ad maeta svo í stodupróf eftir klukkutíma! mjog gaman eftir 24 tíma ferdalag! Vid vorum kynnt fyrir fólkinu sem býr med okkur og tau eru 3 frá Frakklandi og tala sama sem enga ensku! Ein stelpa sem heitir Stephanie, kaerastinn hennar Nasser og annar sem heitir Christopher, sem sagt fronsk nýlenda sem vid búum í. Íbúdin okkar er mjog fín, frekar nýleg og allt í orden nema tad ad frakkarnir eru steikjandi mat allan daginn og mikil olía á ollum skápu og ca. 5 olíudúnkar hjá eldavélinni! Eitthvad fór tetta fyrir brjóstid á Honnu og vid byrjudum ad thrífa allt olíu-eldhúsid og komum okkur fyrir í herberginu okkar. Skrýtin tilfinning ad tarna aettum vid eftir ad vera naestu tvo mánudina í tessu litla herbergi med Frokkum sem voru olíubornir og toludu enga ensku! Ég og Hanna fórum svo í stoduprófid og skitum á okkur....en lentum í byrjenda bekk, thó fyrir adeins lengra komna sem geta eitthvad. Tad er bara gott tví hérna er farid tvílíkt hratt yfir spaenskuna og vid erum búnar ad laera meira á einni viku hérna en heilan vetur heima! Vid erum í skólanum frá 10 til 14 á daginn og skiptist í tvennt, málfraedi og tjáningu. Hér er ekki tolud nein enska, ef thú tarft ad spyrja thá er tad bara spaenskan mjog strangir á tví, tannig ad tad er búid ad reyna mikid á leiklistarhaefileikana okkar;) Kennararnir okkar eru mjog fínir og bekkurinn okkar er ágaetur thó svo ad medalaldurinn sé ca. 50 ára! Vid erum med hjónum frá Skotlandi sem eru 53 ára, Japana 55 ára, Franskri gellu sem er bara pirrandi 50 ára og svo thjódverja 20 ára sem er ...já vid skulum bara segja ad hann sé týpískur thjódverji og svo brasilíubúa sem er alltaf fullur.
Tegar vid komum aftur í íbúdina var allt ordid sveitt aftur af olíu! Tannig ad vid verdum bara ad saetta okkur vid matarbraelu og olíu:)Fyrstu tvo dagana fórum vid hanna í skólann, komum heim og bordudum inn í herbergi tar til Nasser kom til okkar og spurdi hvort okkur vaeri eitthvad illa vid tau tví vid vaerum svo einhverfar! hehe....tannig ad ég og Hanna erum ad "bonda" vid tau núna. Stephanie er rosa fín og er algjorlega búin ad taka okkur ad sér. Vid fórum á skóladjamm á fimmtudaginn og hún kynnti okkur fyrir ollum vinum sínum og er voda gód vid okkur. Svo á laugardaginn tóku tau okkur aftur í partý med sér og tar vorum vid kynntar fyrir ollum, tannig ad tetta er allt ad koma smám saman. Djammid hérna er endalaust, fólk er ad djamma alla daga vikunnar...hmmm ég og Hanna erum ekki alveg í svo gódri thjálfun...vorum búnar á tví eftir laugardagsdjammid...
Tad eru mega flottar byggingar hérna og tvílíkt mikid ad sjá, ég og Hanna erum búnar ad vera adeins meira í búdarmenningunni...úps... (Mango, Bershka ofl.ofl) En vid roltum um baeinn á laugardaginn í mjog mildu og gódu vedri)
En jaeja ég held ad tetta sé bara komid gott í bili, í kvold er tad keila, alltaf keila á mánudogum..;)
kiss og knús frá okkur chicas....;)